Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
freðhvolf
ENSKA
cryosphere
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þjónustuþáttur Kópernikusaráætlunarinnar skal innihalda eftirfarandi þjónustu:
...
þjónustu við vöktun lands, sem er ætlað að veita upplýsingar um landnýtingu og landgerð, freðhvolf, loftslagsbreytingar og líf- og jarðeðlisfræðilegar breytur, þ.m.t. öflin sem liggja að baki, til að styðja allt frá hnattrænni til staðbundinnar umhverfislegrar vöktunar á líffræðilegri fjölbreytni, jarðvegi, land- og strandvatni, skógum og gróðri og náttúruauðlindum, sem og í tengslum við almenna framkvæmd stefna á sviði umhverfismála, landbúnaðar, þróunarmála, orkumála, borgarskipulags, grunnvirkja og flutningastarfsemi, ...

[en] The Copernicus service component shall consist of the following services:
...
the land monitoring service, which is to provide information on land use and land cover, cryosphere, climate change and biogeophysical variables, including their dynamics, in support of the global-to-local environmental monitoring of biodiversity, soil, inland and coastal waters, forests and vegetation, and natural resources, as well as implementation in general of environment, agriculture, development, energy, urban planning, infrastructure and transport policies; ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 377/2014 frá 3. apríl 2014 um að koma á fót Kópernikusaráætluninni og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 911/2010

[en] Regulation (EU) No 377/2014 of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 establishing the Copernicus Programme and repealing Regulation (EU) No 911/2010

Skjal nr.
32014R0377
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira